Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2025 14:53 Unnur Eggerts er að slá í gegn á TikTok. Vísir/Vilhelm Unnur Eggertsdóttir ber marga hatta. Hún er leikkona, söngkona, markaðssérfræðingur, upplýsingafulltrúi og nú TikTok stjarna sem hefur vakið athygli í Bandaríkjunum fyrir myndbönd sín sem fjalla fyrst og fremst um Ísland og íslenska menningu. Unnur rekur TikTok síðuna youcancallmeune. Í einu myndbandinu fjallar hún um gamla góða íslenska innsogið sem er einstakt og frábrugðið þeirri mállýsku sem þekkist vestanhafs. Hér má sjá umrætt myndband hjá Unni Eggerts: @youcancallmeuna Here's how you can instantly sound more Icelandic! 🇮🇸 #iceland #icelandic #culturetiktok #languagelearning #language ♬ original sound - Una Eggertsdóttir 🇮🇸 in 🇺🇸 Hundruðir þúsunda hafa horft á myndbönd Unnar á TikTok og er hún með yfir hundrað þúsund sem hafa sett „like“ á færslur hjá henni. Bandaríski vefmiðillinn Upworthy, sem er með tæplega fimm milljón fylgjendur á Instagram, fjallaði um TikTok myndband Unnar með fyrirsögninni „Íslensk kona kennir hvernig Íslendingar tala á innsoginu“. View this post on Instagram A post shared by Una Eggertsdóttir 🇮🇸 in 🇺🇸 (@youcancallmeuna__) Þegar Unnur frétti af þessu fyrst hélt hún að það væri verið að plata sig. „Hæ Upworthy. Hélt algjörlega að þetta væri eitthvað djók þegar ég fékk skilaboð frá Annie. Takk fyrir skrifin,“ skrifar Unnur á Instagram síðu sinni ásamt skjáskoti af fréttinni. Unnur og eiginmaður hennar Travis eiga saman tvær stelpur og þau hafa undanfarin ár flakkað á milli New York og Reykjavíkur, eiga heimili á báðum stöðum, ásamt því að halda góðum tengslum við Los Angeles, þar sem hjúin kynntust fyrst og bjuggu í mörg ár. Íslendingar erlendis Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Unnur rekur TikTok síðuna youcancallmeune. Í einu myndbandinu fjallar hún um gamla góða íslenska innsogið sem er einstakt og frábrugðið þeirri mállýsku sem þekkist vestanhafs. Hér má sjá umrætt myndband hjá Unni Eggerts: @youcancallmeuna Here's how you can instantly sound more Icelandic! 🇮🇸 #iceland #icelandic #culturetiktok #languagelearning #language ♬ original sound - Una Eggertsdóttir 🇮🇸 in 🇺🇸 Hundruðir þúsunda hafa horft á myndbönd Unnar á TikTok og er hún með yfir hundrað þúsund sem hafa sett „like“ á færslur hjá henni. Bandaríski vefmiðillinn Upworthy, sem er með tæplega fimm milljón fylgjendur á Instagram, fjallaði um TikTok myndband Unnar með fyrirsögninni „Íslensk kona kennir hvernig Íslendingar tala á innsoginu“. View this post on Instagram A post shared by Una Eggertsdóttir 🇮🇸 in 🇺🇸 (@youcancallmeuna__) Þegar Unnur frétti af þessu fyrst hélt hún að það væri verið að plata sig. „Hæ Upworthy. Hélt algjörlega að þetta væri eitthvað djók þegar ég fékk skilaboð frá Annie. Takk fyrir skrifin,“ skrifar Unnur á Instagram síðu sinni ásamt skjáskoti af fréttinni. Unnur og eiginmaður hennar Travis eiga saman tvær stelpur og þau hafa undanfarin ár flakkað á milli New York og Reykjavíkur, eiga heimili á báðum stöðum, ásamt því að halda góðum tengslum við Los Angeles, þar sem hjúin kynntust fyrst og bjuggu í mörg ár.
Íslendingar erlendis Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira