Tíska og hönnun

Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Gina Tricot og Emil&Lína opnuðu í Firðinum á dögunum.
Gina Tricot og Emil&Lína opnuðu í Firðinum á dögunum. SAMSETT

Það var líf og fjör í Hafnarfirði síðastliðinn föstudag og margt um manninn þegar tískuverslunin Gina Tricot opnaði dyrnar á splunkunýrri verslun í stækkuðum Firðinum. Skvísur á öllum aldri lögðu leið sína á opnunina, skáluðu saman í freyðivín og gæddu sér á poppi. 

Samtímis opnaði fyrirtækið barnafataverslunina Emil og Línu í rýminu við hliðina á Ginu. 

Hér má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: 

Eva Þórarins og Anna Margrét voru í stuði.Dagbjört Kristín
Sigrún verslunarstjóri var í stuði.Dagbjört Kristín
Ástin var í loftinu!Dagbjört Kristín
Þessi var í góðu stuði.Dagbjört Kristín
Lukkuhjól og fjör.Dagbjört Kristín
Þessar voru í stuði.Dagbjört Kristín
Anna Margrét markaðsstjóri í fíling.Dagbjört Kristín
DJ Guðmundur Andri þeytti skífum.Dagbjört Kristín
Skál.Dagbjört Kristín
Poppvélin stendur fyrir sínu.Dagbjört Kristín
Helga Margrét markaðsskvísa var í góðum fíling, Dagbjört Kristín
Fjölbreyttur hópur fólks kíkti á opnunina.Dagbjört Kristín
Þessar voru í stuði með jólaísbirni.Dagbjört Kristín
Starfsmenn í stuði. Dagbjört Kristín
Þessi var kampakát.Dagbjört Kristín
Það er stuð að kíkja í búðir!Dagbjört Kristín
Skvísuskál!Dagbjört Kristín





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.