Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 12:36 Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sækir eftir þriðja sæti. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. „Eftir áralanga baráttu fyrir réttindum þeirra sem standa höllum fæti vil ég leggja mitt af mörkum til að gera Reykjavík að borg þar sem enginn er skilinn eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi á nýja heimasíðu sína tileinkuð framboðinu. Guðmundur Ingi er uppalinn í Árbæ og Breiðholti. Hann fer ekki einungis með formennsku í Afstöðu heldur situr hann einnig í trúnaðarráði Eflingar og í fulltrúaráði Gildis. Áður starfaði hann á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Hann er með BA-gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og stundar nú meistaranám bæði í opinberri stjórnsýslu við HÍ og í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Guðmundur Ingi hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015 og er formaður Rósarinnar, landsfélags jafnarðarmanna og máttastólpa í Samfylkingunni. „Þegar horft er til framtíðar sé ég flokk sem er opinn, bjartsýnn og laus við fordóma. Við þurfum að tryggja að allir fái jöfn tækifæri, þak yfir höfuð og réttláta þjónustu, líka þeir sem hafa verið áður sniðgengnir. Ég trúi því að Samfylkingin sé réttur vettvangur til þess að skapa þessa breytingu,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur er giftur Titu Ciprian Balea, sem upprunnin er frá Rúmeníu. Um miðjan nóvember var ákveðið að blásið yrði til prófkjörs hjá Samfylkingunni þann 24. janúar. Niðurstaða prófkjörs verður bindandi fyrir efstu sex sæti listans en uppstillingarnefnd verður falið að stilla upp í sæti sjö til 46 á listanum. Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
„Eftir áralanga baráttu fyrir réttindum þeirra sem standa höllum fæti vil ég leggja mitt af mörkum til að gera Reykjavík að borg þar sem enginn er skilinn eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi á nýja heimasíðu sína tileinkuð framboðinu. Guðmundur Ingi er uppalinn í Árbæ og Breiðholti. Hann fer ekki einungis með formennsku í Afstöðu heldur situr hann einnig í trúnaðarráði Eflingar og í fulltrúaráði Gildis. Áður starfaði hann á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Hann er með BA-gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og stundar nú meistaranám bæði í opinberri stjórnsýslu við HÍ og í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Guðmundur Ingi hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015 og er formaður Rósarinnar, landsfélags jafnarðarmanna og máttastólpa í Samfylkingunni. „Þegar horft er til framtíðar sé ég flokk sem er opinn, bjartsýnn og laus við fordóma. Við þurfum að tryggja að allir fái jöfn tækifæri, þak yfir höfuð og réttláta þjónustu, líka þeir sem hafa verið áður sniðgengnir. Ég trúi því að Samfylkingin sé réttur vettvangur til þess að skapa þessa breytingu,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur er giftur Titu Ciprian Balea, sem upprunnin er frá Rúmeníu. Um miðjan nóvember var ákveðið að blásið yrði til prófkjörs hjá Samfylkingunni þann 24. janúar. Niðurstaða prófkjörs verður bindandi fyrir efstu sex sæti listans en uppstillingarnefnd verður falið að stilla upp í sæti sjö til 46 á listanum.
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14
Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25
Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48