Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2025 13:24 Rutte og Kristrún fyrir framan Stjórnarráðið. Vísir/Vilhelm Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, er mætti á fund Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðið klukkan eitt í dag. Þau svara spurningum blaðamanna á blaðamannafundi klukkan 14:25 í beinni útsendingu á Vísi. /beint/straumur06' frameborder='0' scrolling='no' seamless='seamless' allowfullscreen> Um er að ræða vinnuheimsókn og fyrsta skipti sem Rutte sækir Ísland heim síðan hann tók við starfi framkvæmdastjóra af Jens Stoltenberg í október 2024. Rutte kynnti sér aðstæður og starfsemi á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, þar sem hann fundaði með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Rétt fyrir klukkan hálf þrjú verður blaðamannafundur Kristrúnar og Rutte sem sýndur verður í beinni útsendingu á Vísi. Spilari birtist í fréttinni eftir augnablik. Þá lýkur dagskrá Rutte á heimsókn á Alþingi þar sem forseti þingsins, Þórunn Sveinbjarnardóttir tekur á móti honum, og hvar framkvæmdastjórinn mun funda með utanríkismálanefnd og Íslandsdeild NATO-þingsins. NATO Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, glímir við eina flóknustu og erfiðustu stöðu sem bandalagið hefur staðið frammi fyrir í árafjöld að mati hernaðarsagnfræðings. Bæði er uppi breytt pólitísk staða innan sjálfs bandalagsins vegna afstöðu Bandaríkjastjórnar en einnig er ófriðvænlegt í álfunni. 27. nóvember 2025 12:51 Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Í dag var undirritaður samningur um uppbyggingu mannvirkja í Helguvík í samstarfi við Atlantshafsbandalagið og nemur fjárfesting NATO allt að tíu milljörðum króna. Utanríkisráðherra segir framkvæmdina sýna að Ísland sé verðugur bandamaður innan NATO. 27. nóvember 2025 11:55 Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Í hádegisfréttunum verðum við á Suðurnesjunum en í morgun var samingur undirritaður um milljarða uppbyggingu í Helguvík sem fjármögnuð verður af Atlantshafsbandalaginu. 27. nóvember 2025 11:37 Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, heimsækir Ísland í dag. Hann mun eiga fundi með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og með fulltrúum utanríkismálanefndar og Íslandsdeildar NATO þingsins. 27. nóvember 2025 06:32 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
/beint/straumur06' frameborder='0' scrolling='no' seamless='seamless' allowfullscreen> Um er að ræða vinnuheimsókn og fyrsta skipti sem Rutte sækir Ísland heim síðan hann tók við starfi framkvæmdastjóra af Jens Stoltenberg í október 2024. Rutte kynnti sér aðstæður og starfsemi á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, þar sem hann fundaði með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Rétt fyrir klukkan hálf þrjú verður blaðamannafundur Kristrúnar og Rutte sem sýndur verður í beinni útsendingu á Vísi. Spilari birtist í fréttinni eftir augnablik. Þá lýkur dagskrá Rutte á heimsókn á Alþingi þar sem forseti þingsins, Þórunn Sveinbjarnardóttir tekur á móti honum, og hvar framkvæmdastjórinn mun funda með utanríkismálanefnd og Íslandsdeild NATO-þingsins.
NATO Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, glímir við eina flóknustu og erfiðustu stöðu sem bandalagið hefur staðið frammi fyrir í árafjöld að mati hernaðarsagnfræðings. Bæði er uppi breytt pólitísk staða innan sjálfs bandalagsins vegna afstöðu Bandaríkjastjórnar en einnig er ófriðvænlegt í álfunni. 27. nóvember 2025 12:51 Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Í dag var undirritaður samningur um uppbyggingu mannvirkja í Helguvík í samstarfi við Atlantshafsbandalagið og nemur fjárfesting NATO allt að tíu milljörðum króna. Utanríkisráðherra segir framkvæmdina sýna að Ísland sé verðugur bandamaður innan NATO. 27. nóvember 2025 11:55 Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Í hádegisfréttunum verðum við á Suðurnesjunum en í morgun var samingur undirritaður um milljarða uppbyggingu í Helguvík sem fjármögnuð verður af Atlantshafsbandalaginu. 27. nóvember 2025 11:37 Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, heimsækir Ísland í dag. Hann mun eiga fundi með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og með fulltrúum utanríkismálanefndar og Íslandsdeildar NATO þingsins. 27. nóvember 2025 06:32 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, glímir við eina flóknustu og erfiðustu stöðu sem bandalagið hefur staðið frammi fyrir í árafjöld að mati hernaðarsagnfræðings. Bæði er uppi breytt pólitísk staða innan sjálfs bandalagsins vegna afstöðu Bandaríkjastjórnar en einnig er ófriðvænlegt í álfunni. 27. nóvember 2025 12:51
Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Í dag var undirritaður samningur um uppbyggingu mannvirkja í Helguvík í samstarfi við Atlantshafsbandalagið og nemur fjárfesting NATO allt að tíu milljörðum króna. Utanríkisráðherra segir framkvæmdina sýna að Ísland sé verðugur bandamaður innan NATO. 27. nóvember 2025 11:55
Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Í hádegisfréttunum verðum við á Suðurnesjunum en í morgun var samingur undirritaður um milljarða uppbyggingu í Helguvík sem fjármögnuð verður af Atlantshafsbandalaginu. 27. nóvember 2025 11:37
Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, heimsækir Ísland í dag. Hann mun eiga fundi með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og með fulltrúum utanríkismálanefndar og Íslandsdeildar NATO þingsins. 27. nóvember 2025 06:32