Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 10:00 Margir eru eflaust vanir því að halda til vinnu í myrkri. Vísir/Vilhelm Rúmlega fjörutíu prósent landsmanna vilja að klukkan verði færð aftur um eina klukkustund. Þriðjungur er mótfallinn breytingunni. Landsmenn sem fara á fætur eftir klukkan níu eru hlynntastir breytingunni. Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi var viðhorf landsmanna gagnvart því að færa klukkuna athugað. 41 prósent sögðust vilja færa klukkuna aftur um eina klukkustund en 33 prósent voru andvíg því. Sams konar könnun var framkvæmd af Maskínu árið 2019 og þá vildu 63 prósent að klukkunni yrði seinkað. Þeim hefur því fækkað sem eru hlynntir breytingunni. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem velt er fyrir sér vögum um hvort færa ætti klukkuna. Katrín Jakobsdóttir, þáverandi forsætisráðherra, lét málið sig varða árið 2020 en að endingu var ákveðið að fara ekki breytinguna. Umræðan hófst aftur í ár þegar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur um svefn, skrifaði skoðanagrein á Vísi og lagði til að klukkunni yrði seinkað um klukkustund. Nú hefur verið stofnaður undirskriftarlisti í þágu breytingarinnar en einnig í þágu þess að halda klukkunni eins og hún er í dag. Morgunbirtan eða síðdegisbirtan Umræðan í dag snýst um morgun- og síðdegisbirtuna. Yrði klukkan færð fyrr væri meiri birta á morgnanna á kostnað síðdegisbirtunnar. 44 prósentum þátttakenda í könnuninni finnst mikilvægara að fá meiri birtu á morgnanna en 39 prósentum finnst mikilvægara að fá birtu síðdegis. Sautján prósent þátttakenda finnst hvorugt mikilvægt. Meirihlutinn vill morgunbirtuna.Prósent Nær helmingur þeirra sem fara á fætur eftir klukkan níu er hlynntur breytingunni og 45 prósent þeirra sem fara á fætur milli klukkan sjö og átta. Þeir andvígustu vakna fyrir klukkan sex á morgnana. Flestir sem vakna eftir klukkan níu vilja seinka klukkunni um eina klukkustund.Prósent
Skoðanakannanir Klukkan á Íslandi Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira