Heitustu lögin á FM árið 2025 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. desember 2025 07:00 Rapp og popp var að vanda vinsælt á FM957. Vísir/Grafík Liðið ár var viðburðaríkt í tónlistarsenunni hérlendis og erlendis og má segja að rappið hafi svolítið tekið yfir í gróskumikilli útgáfu á Íslandi. Útvarpsstöðin FM957 afhjúpar hér hvaða hittarar standa efst á árinu sem er senn að líða og íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að taka yfir efstu sætin. Af efstu tuttugu lögum ársins voru fjórtán íslensk og sömuleiðis voru íslenskir tónlistarmenn í efstu þremur sætum listans. Í þriðja sæti situr tvíeykið Aron Kristinn og Birnir með lagið Bleikur range rover. Grípandi poppsmellur sem náði gríðarlegum vinsældum í vor en Birnir átti gríðarlega stórt tónlistarár og stóð meðal annars fyrir stórtónleikum í Laugardalshöll. Í öðru sæti er ungstirnið og nýliðinn ELVAR sem átti ferskasta sumarlag sem komið hefur út í langan tíma. Lagið Miklu betri einn kemur hlustendum eiginlega undantekningalaust í örlítið betri fíling. Á toppnum situr svo enginn annar en rappkóngurinn Herra Hnetusmjör með lagið Elli Egils sem allir landsmenn geta líklega sungið með. Þvílíkur smellur og enn og aftur tekst rapparanum Árna Páli, Herra Hnetusmjör, að toppa sig. Hér má sjá lista yfir efstu tuttugu lög ársins á útvarpsstöðinni FM957: Elli Egils - Herra hnetusmjör Miklu betri einn - ELVAR Bleikur range rover - Aron Kristinn & Birnir Die with a smile - Lady Gaga & Bruno Mars LXS - Birnir Blágræn – Kristmundur Axel Hvar ertu nú – Maron Birnir BMF - SZA Taste - Sabrina Carpenter Hver er sá besti - FM957 10 Þúsund - Emmsjé Gauti Stara - HúbbaBúbba & Luigi Daisies - Justin Bieber Stórir Strákar – Izleifur Ft. Herra Hneturmjör Nokia - Drake Ljósin kvikna – Aron Can Ft. Alaska1867 Far - Birnir Who – Jimin Superman - Saint Pete, Nova RÓA - VÆB Tónlist FM957 Fréttir ársins 2025 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Af efstu tuttugu lögum ársins voru fjórtán íslensk og sömuleiðis voru íslenskir tónlistarmenn í efstu þremur sætum listans. Í þriðja sæti situr tvíeykið Aron Kristinn og Birnir með lagið Bleikur range rover. Grípandi poppsmellur sem náði gríðarlegum vinsældum í vor en Birnir átti gríðarlega stórt tónlistarár og stóð meðal annars fyrir stórtónleikum í Laugardalshöll. Í öðru sæti er ungstirnið og nýliðinn ELVAR sem átti ferskasta sumarlag sem komið hefur út í langan tíma. Lagið Miklu betri einn kemur hlustendum eiginlega undantekningalaust í örlítið betri fíling. Á toppnum situr svo enginn annar en rappkóngurinn Herra Hnetusmjör með lagið Elli Egils sem allir landsmenn geta líklega sungið með. Þvílíkur smellur og enn og aftur tekst rapparanum Árna Páli, Herra Hnetusmjör, að toppa sig. Hér má sjá lista yfir efstu tuttugu lög ársins á útvarpsstöðinni FM957: Elli Egils - Herra hnetusmjör Miklu betri einn - ELVAR Bleikur range rover - Aron Kristinn & Birnir Die with a smile - Lady Gaga & Bruno Mars LXS - Birnir Blágræn – Kristmundur Axel Hvar ertu nú – Maron Birnir BMF - SZA Taste - Sabrina Carpenter Hver er sá besti - FM957 10 Þúsund - Emmsjé Gauti Stara - HúbbaBúbba & Luigi Daisies - Justin Bieber Stórir Strákar – Izleifur Ft. Herra Hneturmjör Nokia - Drake Ljósin kvikna – Aron Can Ft. Alaska1867 Far - Birnir Who – Jimin Superman - Saint Pete, Nova RÓA - VÆB
Tónlist FM957 Fréttir ársins 2025 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira