„Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2025 13:01 Guðrún er biskup Íslands og vill fá börnin í heimsókn í kirkjurnar yfir jólin. Þjóðkirkjan kynnti á dögunum nýtt merki og nýja vefsíðu. Biskup Íslands segir markmiðið að gera þjónustu kirkjunnar sýnilegri. En ljóst er að kostnaðurinn hleypur á milljónum. Hið nýja merki kirkjunnar er einfaldur kross á einlitum grunni. Og kemur það í stað merkisins sem kynnt var árið 2003. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup, segir breytinguna og nýja vefsíðu kirkjunnar hafi verið lengi í burðarliðnum. Sindri Sindrason hitti Guðrúnu á dögunum í Hallgrímskirkju. Guðrún er svo sannarlega ekki dæmigerður biskup og viðurkennir að fyrir aðeins 15 árum hefði hún haldið að hún gæti aldrei orðið það. Hún hefur skilið, hún á transbarn. Og er jú kona, en auðvitað kom Agnes biskup á undan henni. „Ég upplifi mikla jákvæðni og mikinn meðbyr og það er er meiri aðsókn í kirkjur, enn meiri heldur en var. Og ég held að það séu margar ástæður. Ein af ástæðunum er sjálfsagt að þjóðkirkjan hefur verið svolítið svona að opna sig. Við höfum verið að nýta alla okkar miðla til þess að birta betur allt það góða og mikla starf sem er í kirkjunni og ég upplifi líka einhvern veginn í dag að það má frekar tala um trú. Það er ekkert feimnismál að vera trúuð manneskja eða fara í kirkju og þó trú sé mjög persónuleg fyrir fólk þá er þetta samt ekki feimnismál lengur, upplifi ég. Það er nefnilega ekkert skrítið við að vera trúaður. Það er bara venjulegt,“ segir Guðrún. Hún segir að það hafi verið nokkuð þungt og erfitt andrúmsloft á Íslandi lengi gagnvart trúni. „Og ég held að við séum bara svolítið komin með nóg af því vegna þess að við höldum jól á Íslandi. Jólin eru náttúrulega í grunninn hér á Íslandi haldin vegna þess að við höfum verið kristin þjóð og erum kristin þjóð að langmestu leyti. Auðvitað þurfum við að taka tillit til þess að það er alls konar fólk á Íslandi og það eru ekkert allir til í það. En heimsóknir skóla í kirkju eru í raun og veru fræðslu- og svona upplifunarheimsóknir til þess að fá jólastemninguna og allt þetta góða og fallega. Og ég get ekki séð að það þurfi að vera endilega einhver sérstök ástæða til að óska eftir því að koma ekki í þær heimsóknir. Alveg eins og ég myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku eða eitthvað annað. Ég meina, af hverju ekki? Vegna þess að trúfrelsi þýðir líka það að við megum hafa trúna í samfélaginu og við eigum að tala um hana og eigum bara ekkert að vera feimin við það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Guðrúnu í heild sinni þar sem hún fer um víðan völl. Ísland í dag Þjóðkirkjan Jól Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup, segir breytinguna og nýja vefsíðu kirkjunnar hafi verið lengi í burðarliðnum. Sindri Sindrason hitti Guðrúnu á dögunum í Hallgrímskirkju. Guðrún er svo sannarlega ekki dæmigerður biskup og viðurkennir að fyrir aðeins 15 árum hefði hún haldið að hún gæti aldrei orðið það. Hún hefur skilið, hún á transbarn. Og er jú kona, en auðvitað kom Agnes biskup á undan henni. „Ég upplifi mikla jákvæðni og mikinn meðbyr og það er er meiri aðsókn í kirkjur, enn meiri heldur en var. Og ég held að það séu margar ástæður. Ein af ástæðunum er sjálfsagt að þjóðkirkjan hefur verið svolítið svona að opna sig. Við höfum verið að nýta alla okkar miðla til þess að birta betur allt það góða og mikla starf sem er í kirkjunni og ég upplifi líka einhvern veginn í dag að það má frekar tala um trú. Það er ekkert feimnismál að vera trúuð manneskja eða fara í kirkju og þó trú sé mjög persónuleg fyrir fólk þá er þetta samt ekki feimnismál lengur, upplifi ég. Það er nefnilega ekkert skrítið við að vera trúaður. Það er bara venjulegt,“ segir Guðrún. Hún segir að það hafi verið nokkuð þungt og erfitt andrúmsloft á Íslandi lengi gagnvart trúni. „Og ég held að við séum bara svolítið komin með nóg af því vegna þess að við höldum jól á Íslandi. Jólin eru náttúrulega í grunninn hér á Íslandi haldin vegna þess að við höfum verið kristin þjóð og erum kristin þjóð að langmestu leyti. Auðvitað þurfum við að taka tillit til þess að það er alls konar fólk á Íslandi og það eru ekkert allir til í það. En heimsóknir skóla í kirkju eru í raun og veru fræðslu- og svona upplifunarheimsóknir til þess að fá jólastemninguna og allt þetta góða og fallega. Og ég get ekki séð að það þurfi að vera endilega einhver sérstök ástæða til að óska eftir því að koma ekki í þær heimsóknir. Alveg eins og ég myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku eða eitthvað annað. Ég meina, af hverju ekki? Vegna þess að trúfrelsi þýðir líka það að við megum hafa trúna í samfélaginu og við eigum að tala um hana og eigum bara ekkert að vera feimin við það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Guðrúnu í heild sinni þar sem hún fer um víðan völl.
Ísland í dag Þjóðkirkjan Jól Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira