„Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 20. desember 2025 16:40 Þær stöllur hófu að sauma í júlí. Sýn Þrjár vinkonur til tuttugu ára segjast taka því alvarlega að sjá um að gera klæði fyrir jólasveina sem eru á leiðinni til byggða í mátun enda verkefnið frá Grýlu sjálfri. Búningar á börn rjúka út eins og heitar lummur hjá kempunum. Á saumastofu í Kópavogi stendur yfir stórtæk jólasveinabúningagerð vikurnar fyrir jól þar sem þrír listamenn með yfir tuttugu ára reynslu af búningagerð og öðru úr Borgarleikhúsinu leggja allt kapp á að koma jólasveinum landsins í rétt klæði fyrir jól. Er þetta alltaf svona hjá ykkur hérna? „Alla daga.“ Eruð þið bara að tjútta og taka jóladansa? „Við tökum reyndar stundum pásu inni í kósýhorninu til að slúðra. Það kemur manni líka í jólaandann. Það er slúðrað á hverjum degi hérna.“ Góðar vinkonur sem gera fleiri en 70 búninga Kempurnar þrjár eru góðar vinkonur og segja vináttuna vaxa og vaxa enda andinn frábær. „Þetta er búið að vera brjálæðislega gaman. Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí og við erum ekki orðnar leiðar á þeim jólin eru ótrúleg gleði og hamingja. Svo það eru bara jól alla daga hérna í kjallaranum? „Já jól alla daga.“ Um mikið verk er að ræða enda um meira en 70 búninga að ræða sem eru gerðir frá grunni. „Þetta rennur svo hratt út hjá okkur að við höfum varla undan. Við erum svolítið sveittar yfir þessu langt fram á nótt. Síðan er hægt að fá líka svona með pylsi. Svona snúllugallar. Við erum alveg að missa okkur yfir því hvað þetta er krúttlegt.“ Með könnu upp á stól og allt tilheyrandi Þær taka því alvarlega að gera vinnugalla fyrir jólasveina landsins enda verkefnið frá grýlu sjálfri. „Hún sagði: Nú er ég orðin gömul og þreytt og lúin ert þú til í að búa til ný föt á strákana mína. Og ég hugsaði, auðvitað geri ég það!“ „Hún er rosa ströng. Hún er með miklar kröfur þegar hún er að panta hjá okkur.“ Nú fara þeir að koma til byggða. Þeir eru að mæta í mátun, eldsnemma í fyrramálið. Ég sé að það er eitthvað í horninu hérna. Hvað er þetta? „Þetta er kannan mín uppi á stól. Hér er bara allt jólalegt. Upp á stól, hér stendur mín kanna.“ Jól Hannyrðir Kópavogur Jólasveinar Tíska og hönnun Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Á saumastofu í Kópavogi stendur yfir stórtæk jólasveinabúningagerð vikurnar fyrir jól þar sem þrír listamenn með yfir tuttugu ára reynslu af búningagerð og öðru úr Borgarleikhúsinu leggja allt kapp á að koma jólasveinum landsins í rétt klæði fyrir jól. Er þetta alltaf svona hjá ykkur hérna? „Alla daga.“ Eruð þið bara að tjútta og taka jóladansa? „Við tökum reyndar stundum pásu inni í kósýhorninu til að slúðra. Það kemur manni líka í jólaandann. Það er slúðrað á hverjum degi hérna.“ Góðar vinkonur sem gera fleiri en 70 búninga Kempurnar þrjár eru góðar vinkonur og segja vináttuna vaxa og vaxa enda andinn frábær. „Þetta er búið að vera brjálæðislega gaman. Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí og við erum ekki orðnar leiðar á þeim jólin eru ótrúleg gleði og hamingja. Svo það eru bara jól alla daga hérna í kjallaranum? „Já jól alla daga.“ Um mikið verk er að ræða enda um meira en 70 búninga að ræða sem eru gerðir frá grunni. „Þetta rennur svo hratt út hjá okkur að við höfum varla undan. Við erum svolítið sveittar yfir þessu langt fram á nótt. Síðan er hægt að fá líka svona með pylsi. Svona snúllugallar. Við erum alveg að missa okkur yfir því hvað þetta er krúttlegt.“ Með könnu upp á stól og allt tilheyrandi Þær taka því alvarlega að gera vinnugalla fyrir jólasveina landsins enda verkefnið frá grýlu sjálfri. „Hún sagði: Nú er ég orðin gömul og þreytt og lúin ert þú til í að búa til ný föt á strákana mína. Og ég hugsaði, auðvitað geri ég það!“ „Hún er rosa ströng. Hún er með miklar kröfur þegar hún er að panta hjá okkur.“ Nú fara þeir að koma til byggða. Þeir eru að mæta í mátun, eldsnemma í fyrramálið. Ég sé að það er eitthvað í horninu hérna. Hvað er þetta? „Þetta er kannan mín uppi á stól. Hér er bara allt jólalegt. Upp á stól, hér stendur mín kanna.“
Jól Hannyrðir Kópavogur Jólasveinar Tíska og hönnun Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira