Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. desember 2025 10:23 Þórunn Antonía, Svala Björgvins, Gugga, Beggi, Dorrit og Bríet öll í góðum gír. Nú eru bara tveir dagar í jól, fólk ýmist í jólastresskasti eða komið í jólakósý. Tónlistarmenn landsins eru alveg að klára sína jólatónleikatörn til að eiga salt í möndlugrautinn og áhrifavaldar keppast við að fanga myrkrið á filmu. Stjörnulífið á Vísi er á sínum stað síðasta mánudaginn fyrir jól. Hér fyrir neðan er farið yfir það helsta sem gerðist hjá stjörnunum í vikunni. Kindur, asnar og fönkmeistari Dorrit Moussiaeff er alltaf öflug á Instagram og í vikunni birti hún myndir af sér með kindum, asna og gítarleikaranum Nile Rodgers, sem stofnaði Chic og á marga góða slagara undir beltinu. Rodgers sagði við forsetafrúna fyrrverandi að hann væri spenntur að koma aftur til Íslands. Dorrit birti frábærar myndir í vikunni. Kökuskipti, jólahlaup og tíminn líður hratt Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi ráðherra, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og nemi við Columbia, er komin í jólaskap. Hún fór í jólahlaup með vinum og skiptist svo á jólasmákökum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Í annarri færslu rifjaði hún upp hvernig tíminn hefur flogið hjá henni í náminu úti. „Hvernig er hálft ár liðið? Tvær annir búnar og tími til að njóta hátíðanna fyrir þá síðustu. Ég er virkilega þakklát fyrir allt sem ég hef lært til þessa og fyrir fólkið sem ég hef kynnst í þessari borg 🙏🏽,“ skrifar Áslaug Arna í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Snúrusíminn trausti „Ring ring ring“ skrifar Laufey Lín við skemmtilega myndaveislu sem hún birti í gær. Þar má sjá hana við hin ýmsu tilefni, baksviðs hjá Jimmy Fallon, að fíflast með góðum vinum og liggjandi uppi í rúmi í glæsilegum kjól að tala í símann. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Rautt á rautt ofan Fyrir viku síðan var Bríet nýbúin að æla á tónleikum en nú óskar hún fylgjendum sínum gleðilegra jóla á sinn máta, með glæsilegri mynd af sér í rauðum pelsi og kjól í rauðum sófa og kveðjunni: „Happy xmas bitches“ eða „Gleðileg jól tíkur.“ View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Hvít jól hjá Guggu Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát, birti myndband af sér í jóladressinu, hvítri fleginni blússu og setti við það slagarann „I Won“ með Future og Kanye þar sem sungið er um fallegar konur. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Jólaskvís setti sig í fyrsta sætið Birgitta Líf Björnsdóttir, World Class-erfingi, birti myndaröð úr myndaseríu sem var tekin fyrir viðtal við hana í Morgunblaðinu þar sem hún gerði upp árið þar sem hún „setti sjálfa sig í fyrsta sæti“. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Seldu upp á undan Joey Eyþór Wöhler og Kristall Máni Ingason í HúbbaBúbba seldu víst upp á tónleika sína í Austurbæjarbíó eftir markaðs-beef þeirra við Jóhann Kristófer Stefánsson. Þeir hljóta því að eiga montréttinn og Jóhann þarf sömuleiðis að hætta í tónlist vilji hann standa við orð sín. Ásamt strákunum tveimur steig fjöldi tónlistarmanna á svið. View this post on Instagram A post shared by Eyþór Wöhler (@eythorwohler) Þrjár gyðjur í Austurbæ Meðal þeirra sem komu fram voru stöllurnar Þórunn Antonía, Svala Björgvinsdóttir og Gugga í gúmmíbát. Bleikhærð Svala birti glæsilega mynd af þeim þremur saman eftir tónleikana í Austurbæ „Ég og þessar gyðjur sungum á jólatónleikum HúbbaBúbba í gærkvōldi 🎤🎼 þvílík stemmning og gleði í salnum 💞takk fyrir mig og sjáumst á jólagestum á morgun 💫,“ skrifaði hún við færsluna. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rísandi stjarna Kolfreyja Sól, betur þekkt sem Alaska1867, tryllti lýðinn á The Joey Christ Show í Austurbæjarbíói á laugardaginn og birti fyrr í vikunni glæsilegar myndir úr ljósmyndatöku. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) „Við erum stödd í himnaríki“ Annar sem steig á svið hjá Joey var Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gemil, sem tók þar nokkur lög og heilsaði svo upp á vin sinn, alþingismanninn Snorra Másson, í áhorfendaskaranum. „Framtíðin er björt. Við lifum á bestu tímunum. Við erum stödd í himnaríki, himnaríki er hér og nú. Hver dagur er gjöf,“ skrifaði hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Berir að ofan í óveðrinu Gemil kíkti líka í fjallgöngu með doktorsnemanum Bergsveini Ólafssyni, Begga Ólafs, þar sem þeir rifu sig úr að ofan í óveðrinu og Beggi sagði áhorfendum að þeir þyrftu að mæta sársaukanum viljandi. View this post on Instagram A post shared by Dr. Beggi Olafs 🇮🇸 (@beggiolafs) Forsetinn heimsótti vitringana Það voru jólatónleikar víðar en í Austurbæ. Vitringarnir þrír, Friðrik Ómar, Jógvan Hansen og Eyþór Ingi, héldu ásamt Selmu Björns og Siggu Beinteins allsherjar jólatónleikaröð. Á eina þeirra mætti Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, ásamt manni sínum og dóttur og skemmtu þau sér konunglega. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) „Baraeitthvað“ hjá Töru Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, birti góða myndaveislu af sér og sínum í gær. Þar mátti sjá „baraeitthvað“ eins og hún orðar það sjálf. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Dásamlegt jólakvöld Anna S. Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins og pílateskennari, átti dásamlegt jólakvöld á Parliament Hotel við Austurvöll. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Tímabil bogamannsins nýafstaðið Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá Saltpay og áhrifavaldur, birti myndaröð frá tímabili bogamannsins. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Papparassi í Sófíu Fyrirsætan og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir fór út að borða í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, þar sem hún bjó lengi og lenti í papparassa. Myndin var þó góð. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Setti sér markmið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, birti töffaralega mynd sér, að því er virðist fyrir framan Bláa lónið. Sagði hann í færslunni að sitt markmið fyrir árið 2025 hefði verið að geta starfað hvar sem er í heiminum. View this post on Instagram A post shared by G U M M I K Í R Ó (@gummikiro) Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Þessa dagana eru jólin farin að smjúga inn í hvern krók og kima daglegs lífs. Fólk er komið í jólaskap, búið að hengja upp jólaseríur, farið að skreyta piparkökur og mæta á jólatónleika. 16. desember 2025 08:31 Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Jólagleðin hefur tekið yfir andrúmsloftið og samfélagsmiðlar eru farnir að fyllast af glæsileika, glamúr og almennu fjöri í anda jólanna. Stjörnur landsins gefa ekkert eftir á þessum árstíma og hleypa landsmönnum inn í hin ýmsu skemmtilegu augnablik, hvort sem það er frá ferðalögum, partýstandi, huggulegheitum, ástinni eða öðru. 8. desember 2025 08:02 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira
Stjörnulífið á Vísi er á sínum stað síðasta mánudaginn fyrir jól. Hér fyrir neðan er farið yfir það helsta sem gerðist hjá stjörnunum í vikunni. Kindur, asnar og fönkmeistari Dorrit Moussiaeff er alltaf öflug á Instagram og í vikunni birti hún myndir af sér með kindum, asna og gítarleikaranum Nile Rodgers, sem stofnaði Chic og á marga góða slagara undir beltinu. Rodgers sagði við forsetafrúna fyrrverandi að hann væri spenntur að koma aftur til Íslands. Dorrit birti frábærar myndir í vikunni. Kökuskipti, jólahlaup og tíminn líður hratt Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi ráðherra, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og nemi við Columbia, er komin í jólaskap. Hún fór í jólahlaup með vinum og skiptist svo á jólasmákökum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Í annarri færslu rifjaði hún upp hvernig tíminn hefur flogið hjá henni í náminu úti. „Hvernig er hálft ár liðið? Tvær annir búnar og tími til að njóta hátíðanna fyrir þá síðustu. Ég er virkilega þakklát fyrir allt sem ég hef lært til þessa og fyrir fólkið sem ég hef kynnst í þessari borg 🙏🏽,“ skrifar Áslaug Arna í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Snúrusíminn trausti „Ring ring ring“ skrifar Laufey Lín við skemmtilega myndaveislu sem hún birti í gær. Þar má sjá hana við hin ýmsu tilefni, baksviðs hjá Jimmy Fallon, að fíflast með góðum vinum og liggjandi uppi í rúmi í glæsilegum kjól að tala í símann. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Rautt á rautt ofan Fyrir viku síðan var Bríet nýbúin að æla á tónleikum en nú óskar hún fylgjendum sínum gleðilegra jóla á sinn máta, með glæsilegri mynd af sér í rauðum pelsi og kjól í rauðum sófa og kveðjunni: „Happy xmas bitches“ eða „Gleðileg jól tíkur.“ View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Hvít jól hjá Guggu Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát, birti myndband af sér í jóladressinu, hvítri fleginni blússu og setti við það slagarann „I Won“ með Future og Kanye þar sem sungið er um fallegar konur. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Jólaskvís setti sig í fyrsta sætið Birgitta Líf Björnsdóttir, World Class-erfingi, birti myndaröð úr myndaseríu sem var tekin fyrir viðtal við hana í Morgunblaðinu þar sem hún gerði upp árið þar sem hún „setti sjálfa sig í fyrsta sæti“. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Seldu upp á undan Joey Eyþór Wöhler og Kristall Máni Ingason í HúbbaBúbba seldu víst upp á tónleika sína í Austurbæjarbíó eftir markaðs-beef þeirra við Jóhann Kristófer Stefánsson. Þeir hljóta því að eiga montréttinn og Jóhann þarf sömuleiðis að hætta í tónlist vilji hann standa við orð sín. Ásamt strákunum tveimur steig fjöldi tónlistarmanna á svið. View this post on Instagram A post shared by Eyþór Wöhler (@eythorwohler) Þrjár gyðjur í Austurbæ Meðal þeirra sem komu fram voru stöllurnar Þórunn Antonía, Svala Björgvinsdóttir og Gugga í gúmmíbát. Bleikhærð Svala birti glæsilega mynd af þeim þremur saman eftir tónleikana í Austurbæ „Ég og þessar gyðjur sungum á jólatónleikum HúbbaBúbba í gærkvōldi 🎤🎼 þvílík stemmning og gleði í salnum 💞takk fyrir mig og sjáumst á jólagestum á morgun 💫,“ skrifaði hún við færsluna. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rísandi stjarna Kolfreyja Sól, betur þekkt sem Alaska1867, tryllti lýðinn á The Joey Christ Show í Austurbæjarbíói á laugardaginn og birti fyrr í vikunni glæsilegar myndir úr ljósmyndatöku. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) „Við erum stödd í himnaríki“ Annar sem steig á svið hjá Joey var Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gemil, sem tók þar nokkur lög og heilsaði svo upp á vin sinn, alþingismanninn Snorra Másson, í áhorfendaskaranum. „Framtíðin er björt. Við lifum á bestu tímunum. Við erum stödd í himnaríki, himnaríki er hér og nú. Hver dagur er gjöf,“ skrifaði hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Berir að ofan í óveðrinu Gemil kíkti líka í fjallgöngu með doktorsnemanum Bergsveini Ólafssyni, Begga Ólafs, þar sem þeir rifu sig úr að ofan í óveðrinu og Beggi sagði áhorfendum að þeir þyrftu að mæta sársaukanum viljandi. View this post on Instagram A post shared by Dr. Beggi Olafs 🇮🇸 (@beggiolafs) Forsetinn heimsótti vitringana Það voru jólatónleikar víðar en í Austurbæ. Vitringarnir þrír, Friðrik Ómar, Jógvan Hansen og Eyþór Ingi, héldu ásamt Selmu Björns og Siggu Beinteins allsherjar jólatónleikaröð. Á eina þeirra mætti Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, ásamt manni sínum og dóttur og skemmtu þau sér konunglega. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) „Baraeitthvað“ hjá Töru Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, birti góða myndaveislu af sér og sínum í gær. Þar mátti sjá „baraeitthvað“ eins og hún orðar það sjálf. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Dásamlegt jólakvöld Anna S. Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins og pílateskennari, átti dásamlegt jólakvöld á Parliament Hotel við Austurvöll. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Tímabil bogamannsins nýafstaðið Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá Saltpay og áhrifavaldur, birti myndaröð frá tímabili bogamannsins. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Papparassi í Sófíu Fyrirsætan og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir fór út að borða í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, þar sem hún bjó lengi og lenti í papparassa. Myndin var þó góð. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Setti sér markmið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, birti töffaralega mynd sér, að því er virðist fyrir framan Bláa lónið. Sagði hann í færslunni að sitt markmið fyrir árið 2025 hefði verið að geta starfað hvar sem er í heiminum. View this post on Instagram A post shared by G U M M I K Í R Ó (@gummikiro)
Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Þessa dagana eru jólin farin að smjúga inn í hvern krók og kima daglegs lífs. Fólk er komið í jólaskap, búið að hengja upp jólaseríur, farið að skreyta piparkökur og mæta á jólatónleika. 16. desember 2025 08:31 Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Jólagleðin hefur tekið yfir andrúmsloftið og samfélagsmiðlar eru farnir að fyllast af glæsileika, glamúr og almennu fjöri í anda jólanna. Stjörnur landsins gefa ekkert eftir á þessum árstíma og hleypa landsmönnum inn í hin ýmsu skemmtilegu augnablik, hvort sem það er frá ferðalögum, partýstandi, huggulegheitum, ástinni eða öðru. 8. desember 2025 08:02 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira
Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Þessa dagana eru jólin farin að smjúga inn í hvern krók og kima daglegs lífs. Fólk er komið í jólaskap, búið að hengja upp jólaseríur, farið að skreyta piparkökur og mæta á jólatónleika. 16. desember 2025 08:31
Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Jólagleðin hefur tekið yfir andrúmsloftið og samfélagsmiðlar eru farnir að fyllast af glæsileika, glamúr og almennu fjöri í anda jólanna. Stjörnur landsins gefa ekkert eftir á þessum árstíma og hleypa landsmönnum inn í hin ýmsu skemmtilegu augnablik, hvort sem það er frá ferðalögum, partýstandi, huggulegheitum, ástinni eða öðru. 8. desember 2025 08:02