Menning

Líkamsumhirða sem þróast í þrá­hyggju

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Listakonan Kristín Helga Ríkharðsdóttir var að opna sýninguna Silkimjúk.
Listakonan Kristín Helga Ríkharðsdóttir var að opna sýninguna Silkimjúk. Hildur Inga Björnsdóttir

Listakonan Kristín Helga Ríkharðsdóttir fer einstakar leiðir í listsköpun sinni og hefur vakið mikla athygli hérlendis undanfarið ár. Kristín Helga, sem er fædd árið 1993 og lærði í New York, var að opna einkasýningu í D-sal Listasafns Reykjavíkur sem ber heitið Silkimjúk. Viðfangsefnið snertir meðal annars á þráhyggju fyrir líkamsumhirðu og óútskýrðum ótta við stutt, svört hár.

Sýningin opnaði með pompi og prakt 15. janúar og stendur fram til 8. maí. 

Það var margt um manninn á opnuninni en hér má sjá vel valdar myndir frá því: 

Mikil stemning í D-sal!Hildur Inga Björnsdóttir
Kristín Helga er meðal annars með vídjóverk á skjávarpa og tásur upp úr gólfinu.Hildur Inga Björnsdóttir
Það var stútfullt á opnuninni í D-salHildur Inga Björnsdóttir
Íris María Leifsdóttir og Kristín Helga Ríkharðsdóttir.Hildur Inga Björnsdóttir
Glæsilegir gestir.Hildur Inga Björnsdóttir
Gengið inn í D-sal og eftirvænting í loftinu!Hildur Inga Björnsdóttir
Skvísur!Hildur Inga Björnsdóttir
Skvísulæti á skjánum.Hildur Inga Björnsdóttir
Gestir fylgjast grant með.Hildur Inga Björnsdóttir
Þrjár ofurpæjur! Helga Hvanndal Björnsdóttir umhverfis-og auðlindafræðingur, Aníta Björk pípari og listakonan Kristín Helga.Hildur Inga Björnsdóttir
Sýningin heitir Silkimjúk eða The Smooth Operator.Hildur Inga Björnsdóttir
Kristín Helga og Daría Sól í góðum félagsskap.Hildur Inga Björnsdóttir
Þessi voru sátt með sýninguna.Hildur Inga Björnsdóttir
Skvísur skáluðu fyrir listinni!Hildur Inga Björnsdóttir
Glaðir gestir.Hildur Inga Björnsdóttir
Stemningsmenn.Hildur Inga Björnsdóttir
Strákar í stuði.Hildur Inga Björnsdóttir
Bleikt og glimmerað.Hildur Inga Björnsdóttir
Aníta Björk, Álfrún Perla og Helga Hvanndal.Hildur Inga Björnsdóttir
Stemmari.Hildur Inga Björnsdóttir
Gestir á djúpu spjalli.Hildur Inga Björnsdóttir
Listakonurnar Karen Ösp Pálsdóttir, Daría Sól, Kristín Helga og María Guðjohnsen.Hildur Inga Björnsdóttir
Gaman!Hildur Inga Björnsdóttir
Listrænar skvísurHildur Inga Björnsdóttir
Gæjar í gír!Hildur Inga Björnsdóttir
Glæsileg.Hildur Inga Björnsdóttir
Auga!Hildur Inga Björnsdóttir
Kristín Helga var í skýjunum.Hildur Inga Björnsdóttir
Gellur grandskoða list.Hildur Inga Björnsdóttir
Doppótt og hress og kát!Hildur Inga Björnsdóttir
Fríða Ísberg lét sig ekki vanta en hún og Kristín Helga eru vinkonur úr MH.Hildur Inga Björnsdóttir
Bleikir rokokó stólar færðu líf og fjör í upphaf sýningar. Hildur Inga Björnsdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.