Svandís Svavarsdóttir: Ríkisstjórnin var sprungin 2023
Svandís Svavarsdóttir formaður VG svarar því hvert vinstrið í íslenskum stjórnmálum ætlar sér eftir að hafa fallið af þingi og neyðst til að draga saman seglin m.a. með lokun skrifstofu. Hvert er erindi VG og hvernig verður flokkurinn endurreistur.