Forstjóri Landspítalans segir yfirsýn skorta í heilbrigðismálum

Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans Runólfur ræðir heilbrigðiskerfið í ljósi nýrra skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar og mönnun og þjónustu Landspítalans. Runólfur lýsir stefnuleysi í kerfinu og segir róttækra breytinga þörf ef það á geta annað eftirspurn.

151

Vinsælt í flokknum Sprengisandur