Ummæli ráðherra um dómskerfið óheppileg

Vilhjálmur Árnason alþingismaður, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og Helga Vala Helgadóttir, fyrrverandi alþingismaður, fyrrverandi formaður sömu nefndar ræða pólitísk tíðindi, m.a. vantraust menntamálaráðherra á dómskerfinu en ekki síst verksvið nefndarinnar sem ætlar að taka fyrir erindi utan úr bæ í svokölluðu byrlunarmáli.

305
23:25

Vinsælt í flokknum Sprengisandur