Vill koma KR aftur í fremstu röð
KR nældi í stóran bita á leikmannamarkaðnum í dag er Aron Sigurðarson samdi við félagið eftir tæpan áratug í atvinnumennsku.
KR nældi í stóran bita á leikmannamarkaðnum í dag er Aron Sigurðarson samdi við félagið eftir tæpan áratug í atvinnumennsku.