Ákæruvaldið hafi reitt allt of hátt til höggs

Einar Oddur Sigurðsson, verjandi manns sem var í dag sýknaður af ákæru fyrir hlutdeild í tilraun til hryðjuverka, segir ákæruvaldið hafa reitt allt of hátt til höggs í málinu.

96
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir