Ísland í dag - Ekki rétta leiðin að afglæpavæða neyslu

"Að afglæpavæða neyslu einstaklinga er ekki rétta aðferðin, við getum ekki sagt börnum að það megi neyta dóps," segir Diljá Mist Einarsdóttir sem missti systur sína úr ofneyslu og vill á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að berjast fyrir fíkla.

11917
11:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag