Jón greipaglennir og aðrir galdraprestar í Öxarfirði

Prestsetrið Skinnastaður í Öxarfirði geymir sögur af galdraprestum, eins og séra Jóni greipaglenni. Í þættinum Um land alls á Stöð 2 segir prófasturinn Jón Ármann Gíslason okkur frá sögu staðarins og við kynnumst samfélaginu í Kelduhverfi og gamla Öxarfjarðarhreppi. Þáttinn í fullri lengd má nálgast á efnisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá átta mínútna kafla.

1556
08:34

Vinsælt í flokknum Um land allt