Ísland í dag - Tekst á við lífið með eina hendi og bros á vör

Snæ Humadóttir greindist með beinkrabbamein einungis fimmtán ára gömul. Þegar fjarlægja átti meinið hafði það dreift úr sér og þurftu læknarnir að aflima allan handlegginn. Snæ hefur tekist á við veikindin með undraverðri jákvæðni og er ávallt með húmorinn í fyrsta sæti.

230
10:19

Vinsælt í flokknum Ísland í dag