Vansvefta og bjargarlaus í baráttu við Reykjavíkurborg

Ingi Þór Hafsteinsson íbúi í Árskógum segir farir íbúa þar ekki sléttar eftir langvarandi rimmu við Reykjavíkurborg. Fyrst var það stóra græna gímaldið og nú göngustígur. Íbúar efndu til mótmæla í gær og hafa enn ekki fengið skýr svör um framhaldið hjá borginni.

457
07:34

Vinsælt í flokknum Bítið