Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Ísland í dag - Ótrúlega gott að eiga ekki neitt

      Fyrrverandi kennarinn og skólastjórinn Guðrún Pétursdóttir var komin að kulnun í starfi þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Hún seldi allar sínar eigur og fór í heimsreisu þar sem hún meðal annars komst að því að það er betra að eiga lítið sem ekkert. Við heyrum sögu þessarar djörfu konu hér í Íslandi í dag og einnig um ótrúlega flotta tösku sem fatahönnuðurinn Ágústa Hera Harðardóttir hannaði sem hægt er að breyta í úlpu eða kápu. Þú getur því flogið um allan heim en þó með allt sem þú þarft í handfarangri.

      2414
      09:57

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag