Stúkan: „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“

Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hrósaði Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, í hástert eftir sigur liðsins á KR þegar liðin mættust í Laugardalnum í Bestu deild karla í fótbolta.

132
02:12

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla