Stokkið í eldinn á X977 23. janúar

Vel þreyttir og bugaðir B og K mættir til að gefa ykkur rokkmeðalið. nýtt í bland við gamalt, þungarokk og kröst, allt eins og það á að vera. Pólska hornið kynnt til leiks. Marta segir okkur frá og spilar þrjár rosalegar pólskar sveitir. Rokk og ról.

36
1:52:45

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn