Hafnar algjörlega frekari skrefum í átt að Evrópusambandinu

Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar. Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði við HÍ og formaður Heimssýnar - félags fólk sem undir engum kringumstæðum vill ganga í ESB - ræðir alþjóðamál - engin ástæða til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um jafn fráleitt mál og inngöngu í Evrópusambandið að mati félagsmanna Heimssýnar.

283
18:41

Vinsælt í flokknum Sprengisandur