Einar Bolla í Boston
Einar Bollason er mættur til Boston vegna úrslitaeinvígisins um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Kjartan Atli Kjartansson spjallaði við þennan eitilharða stuðningsmann Boston Celtics.
Einar Bollason er mættur til Boston vegna úrslitaeinvígisins um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Kjartan Atli Kjartansson spjallaði við þennan eitilharða stuðningsmann Boston Celtics.