Lögblindur prestur spilar snóker og bridds á fullum krafti
Úlfar Guðmundsson, prestur og fyrrverandi prófastur í Árnesprófastsdæmi, stundar áhugamál sín, bæði snóker og bridds, af miklum krafti, kominn vel á níræðis aldur og að auki lögblindur. Hann lætur hvorki aldur ná dapra sjón stoppa sig. Magnús Hlynur hitti Úlfar og lærling hans í snóker á Selfossi.