FM95BLÖ ft. Jóhanna Guðrún - Ég ætla að sigra Eyjuna

Nýtt þjóðhátíðarlag gefið út af FM957. Drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ, Steindi, Auðunn Blöndal og Egill Einarsson, sameina krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. Framleiðslufyrirtækið Kukl sá um upptökuna og var öll eftirvinnsla í höndunum á Fannari Scheving Edwardssyni.

4646
03:06

Vinsælt í flokknum FM95BLÖ