Strákarnir okkar gera sig klára fyrir leik kvöldsins
Fréttamaður okkar, Valur Páll, er staddur í Zagreb þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta keppir á heimsmeistaramóti. Hann náði tali af aðstoðarþjálfara liðsins fyrir leikinn í kvöld.
Fréttamaður okkar, Valur Páll, er staddur í Zagreb þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta keppir á heimsmeistaramóti. Hann náði tali af aðstoðarþjálfara liðsins fyrir leikinn í kvöld.