Vilja láta fella þriðjung skógarins í Öskjuhlíð án tafar

Isavia hefur krafist þess að tæplega þrjú þúsund tré verið felld í Öskjuhlíð vegna flugöryggis eða um þriðjungur skógarins. Til vara er þess krafist að 1.200 hæstu trén verði felld. Í yfirlýsingu frá Reykjavíkurborg er bent á að svæðið njóti verndar sem borgargarður og sé auk þess á náttúruminjaskrá.

2208
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir