Mikið í húfi fyrir allsherjaröryggi í Evrópu
Tregða Bandaríkjanna og annarra ríkja til að leyfa Úkraínumönnum að nota vopn frá þeim innan landamæra Rússlands er hættuleg og merki um veikleika. Þetta segir formaður utanríkismálanefndar Eistlands.
Tregða Bandaríkjanna og annarra ríkja til að leyfa Úkraínumönnum að nota vopn frá þeim innan landamæra Rússlands er hættuleg og merki um veikleika. Þetta segir formaður utanríkismálanefndar Eistlands.