Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Mótmæli við Skuggasund frá þremur ólíkum sjónarhornum

      Myndböndin eru tekin af mótmælendum á mótmælum í Skuggasundi þann 31. maí 2024. Pétur Eggerz Pétursson klippti þau saman svo hægt væri að sjá aðgerðir lögreglu frá nokkrum sjónarhornum. Myndbandið var hluti gagna í dómsmáli sem Pétur, og átta aðrir, höfða gegn ríkinu vegna valdbeitingar lögreglu á mótmælunum. Annað myndbandið er tekið við gatnamót Skuggasund og Lindargötu og hitt við gatnamót Skuggasunds og Sölvhólsgötu. Á báðum stöðum voru lokanir frá lögreglu.

      6058
      09:00

      Vinsælt í flokknum Fréttir