Jákastið - Níels Thibaud Girerd
Gestur minn þessa vikuna er Níels Thibaud Girerd. Níels er leikari, sviðslistamaður, leikstjóri og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður! Það var gott, gaman, yndislegt, fræðandi og áhugavert að spjalla við Níels og töluðum við um allt milli himins og jarðar. Þú ert frábær! Ást og friður.