Körfuboltakvöld um Grindavík: Íslenskasta lið deildarinnar

Farið yfir gott gengi Grindavíkur í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, telur að um íslenskasta lið deildarinnar sé að ræða.

455
03:16

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld