Furðar sig á „gjörningi“ lögreglu

Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á því sem hann kallar "gjörning" lögreglu, eftir að lögreglumenn mættu í Skeifuna í gær til að stöðva þar netverslun með áfengi. Hann, eins og aðrir forsvarsmenn netverslana, telur starfsemina innan gildandi laga - sem þó séu meingölluð.

591
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir