Ungir strákar frá Íslandi flugu um allar heimsálfur

Ungir íslenskir flugmenn og flugvirkjar streymdu til Lúxemborgar með stofnun Cargolux árið 1970. Flestir litu á þetta sem skammtímaverkefni. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð lýsa þeir ásamt eiginkonum þeirri umbreytingu sem varð á lífi Íslendinganna. Hér má sjá ellefu mínútna myndskeið.

1485
11:10

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin