Tíðir Esjugestir hryggir vegna örlaga Steins
Steinn, eitt helsta kennileiti Esjunnar, færðist úr stað um helgina og hefur skriðið tvo metra frá þeim stað sem hann var.
Steinn, eitt helsta kennileiti Esjunnar, færðist úr stað um helgina og hefur skriðið tvo metra frá þeim stað sem hann var.