Átta dráttarvélar kepptu í traktortorfæru á Flúðum
Ökumenn átta dráttarvéla sem tóku þátt í traktors-torfærukeppni á Flúðum um helgina voru ekki á þeim buxunum að gefast upp þrátt fyrir risastóra drullupolla. Margir þeirra fóru á bólakaf.
Ökumenn átta dráttarvéla sem tóku þátt í traktors-torfærukeppni á Flúðum um helgina voru ekki á þeim buxunum að gefast upp þrátt fyrir risastóra drullupolla. Margir þeirra fóru á bólakaf.