Lögspekingur segir innleiðing pakkans standast stjórnarskrá

Lögspekingur sem andstæðingar þriðja orkupakkans hafa helst leitað rökstuðnings hjá segir engan vafa leika á að innleiðing pakkans eins og stjórnvöld leggi hana fram standist stjórnarskrá. Ósennilegt sé að eftirlitsstofnun EFTA geri athugasemdir við þá fyrirvara sem íslensk stjórnvöld setji við innleiðinguna.

15
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir