Jörðin undir fótum okkar - Sýnishorn

Í heimildamyndinni Jörðin undir fótum okkar bregðum við okkur í fylgd leikstjórans og fylgjumst við með sólsetri lífsins á hjúkrunarheimili í Reykjavík, þar sem tíminn lýtur sínum eigin lögmálum. Yrsa Roca Fannberg er leikstjóri og Hanna Björk Valsdóttir framleiðandi.

184
01:57

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir