Bætti persónulegt met með bros á vör
Þórdís Ólöf Jónsdóttir setti persónulegt met í bakgarðshlaupinu í Heiðmörk um helgina en ákvað þá að segja þetta gott, svo hún geti haldið áfram að hlaupa bráðlega. Fyrst tekur hins vegar við góð hvíld, enda allt kerfið í rugli.