Erna Hrönn: Taka alltaf eitt til tvö óæfð lög á tónleikum

Tónlistarmaðurinn og íshokkíþjálfarinn Rúnar Eff kíkti í kaffispjall en hann er staddur í borginni til að halda tónleika á Bird í kvöld. Hann hefur í nógu að snúast í tónlistinni en er enn að jafna sig eftir ferðalag til Nýja-Sjálands með karlalandsliðinu í íshokkí.

7
10:04

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn