Næst á dagskrá að ræða við baklandið

Helga Þórðardóttir oddviti Flokks fólksins í borginni segir oddvita hinna flokkanna sem nú ræða saman yndislegar konur. Nú þurfi að ræða við baklandið. Undanfarnir dagar hafi verið rússíbanareið.

771
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir