Furðar sig á íslenskum útgefendum

Íslenskir útgefendur og höfundar virðast ekki vilja selja Rafbókasafninu bækur sínar. Þetta segir verkefnastýra safnsins sem furðar sig á þessu. Bið eftir raf- og hljóðbókum á safninu getur numið allt að ári.

599
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir