Mutombo látinn: Einn allra besti varnarmaður í sögu NBA deildarinnar

NBA goðsögnin Dikembe Mutombo er látinn 58 ára að aldri eftir baráttu við heilaæxli. NBA deildin greinir frá þessu í yfirlýsingu í dag. Hann er einn besti varnarmaður sem stigið hefur inn á völlinn í NBA deildinni.

533
00:25

Vinsælt í flokknum Körfubolti