Ökumaður steypibíls lést

Ökumaður steypibíls lést í umferðarslysi á Þingvallavegi við Álftavatn í morgun. Hann var einn í bílnum. Mikill viðbúnaður var á vettvangi og var veginum lokað í nokkrar klukkustundir. Nafn hins látna hefur ekki verið gefið upp og er rannsókn lögreglu á frumstigi.

34
00:20

Vinsælt í flokknum Fréttir