Eddan 2014 - Leikkona í aðalhlutverki

Tilnefningar í flokknum Leikkona í aðalhlutverki. Tilnefndar eru Charlotte Bövin fyrir leik sinn í myndinni Hross í oss, Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Ástríði 2, María Birta Bjarnadóttir fyrir XL, Ólafía Hörnn Jónsdóttir fyrir leik sinn í Fiskar á þurru landi og Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir leik sinn í Málmhaus.

1319
00:54

Vinsælt í flokknum Eddan