„Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“

Andrea Eyland og Þorleifur Kamban hafa átt þann draum í mörg ár að byggja sér hús í sveit og nú með því að kaupa lóð í Ölfusi rétt hjá Hveragerði ætla þau að láta drauminn rætast.

11656
02:56

Vinsælt í flokknum Gulli byggir