Þúsundir barna í hættu á að deyja vegna vannæringar

Þeim hjálpargögnum sem hefur verið hleypt inn á Gaza hefur enn ekki verið dreift og þúsundir barna eru sögð eiga á hættu að deyja vegna vannæringar á næstu dögum. Mótmælendur kölluðu í dag eftir aðgerðum gegn Ísrael. Við vörum við myndefni í þessari frétt.

124
05:22

Vinsælt í flokknum Fréttir