Erna Hrönn: Gaf sér góðan tíma til að finna hljóðheim plötunnar
Silja Rós gaf út breiðskífuna „Letters from the past“ fyrir stuttu, sína þriðju á átta árum. Hún leyfði hlustendum að heyra lagið „Curtain Call“ og spjallaði um listina og mikilvægi þess að vera sönn sjálfri sér.