Skiptir engu máli

Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur í íslenska kvennalandsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru. Opinber gagnrýni hennar á landsliðsþjálfarann hefur engin áhrif, samkvæmt þjálfaranum.

44
02:07

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta