Fótbolti.net - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Þátturinn er frumfluttur á föstudegi að þessu sinni. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Opinberað val á liði ársins í Bestu deildinn, leikmanni ársins, þjálfara ársins, besta unga leikmanninum og dómara ársins. Hitað er upp fyrir lokaumferðina í Bestu deildinni.